Søren Langvad
Kaupa Í körfu
SVONA verk eiga ekki að taka of langan tíma. Nú á að reisa tónlistarhús í Osló og sex ár eru ætluð í verkið. Það er óþarflega langur tími," segir Søren Langvad, forstjóri verktakafyrirtækisins Pihl & Søn, þegar hann er spurður um fyrirhugað Tónlistarhús í Reykjavík. Fyrirtæki Langvads, sem er aðaleigandi Ístaks hf., annaðist byggingu nýja óperuhússins í Kaupmannahöfn en það var tilbúið þremur árum og tveimur mánuðum eftir að byggingin hófst. "Mikilvægast er að hafa allar ákvarðanir á hreinu; það þarf að fá klár svör um alla framkvæmdaþætti. Það þýðir ekkert að eyða tíma í ákvarðanatöku þegar framkvæmdin er hafin, byggingin tekur tíma og kostar peninga." MYNDATEXTI: Søren Langvad
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir