Søren Langvad

Einar Falur Ingólfsson

Søren Langvad

Kaupa Í körfu

Søren Langvad verkfræðingur hefur komið að öllum stórum virkjunarframkvæmdum á Íslandi í rúmlega hálfa öld, á vegum fjölskyldufyrirtækisins Pihl & Søn og Ístaks, sem fjölskylda hans á meirihluta í. Fyrirtæki hans stendur að framkvæmdum um allan heim og nú síðast annaðist það byggingu nýja óperuhússins í Kaupmannahöfn fyrir athafnamanninn A.P. Møller. Einar Falur Ingólfsson ræddi við Søren um unglingsárin á Íslandi, virkjanir og Óperuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar