Styðja gerð nýs gervigrasvallar á Nesinu

Styðja gerð nýs gervigrasvallar á Nesinu

Kaupa Í körfu

SELTIRNINGAR söfnuðust saman á Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi í gær til þess að sýna stuðning í verki vegna gerðar nýs gervigrasvallar á svæðinu. Þetta var gert að undirlagi íþróttafélagsins Gróttu á Seltjarnarnesi, en félagið sendi áskorun til íbúa á Nesinu og voru þeir hvattir til að sýna málefninu stuðning. Markaði fólkið útlínur vallarins þar sem ungir íþróttamenn munu hugsanlega æfa og keppa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar