Grjótharðir
Kaupa Í körfu
Nýjasta leikverk Hávars Sigurjónssonar, Grjótharðir, verður frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í vikunni. Inga María Leifsdóttir ræddi við hann um nýja verkið, ofbeldi, karlmenn og snertifleti við samfélagið. MYNDATEXTI: Grjótharðir gerist í fangelsi og segir leikskáldið það spennandi stað til að leiða saman persónur. "Þrátt fyrir allt sem gerist þurfa þeir að halda áfram að vera þarna. Þeir geta ekki farið ef þeir lenda í útistöðum, ef einn er laminn getur hann ekki bara farið heim til sín. Hann er þarna og þeir þurfa að borða morgunmat saman daginn eftir, sama hvað hefur gerst kvöldið áður."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir