Grjótharðir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Grjótharðir

Kaupa Í körfu

Nýjasta leikverk Hávars Sigurjónssonar, Grjótharðir, verður frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í vikunni. Inga María Leifsdóttir ræddi við hann um nýja verkið, ofbeldi, karlmenn og snertifleti við samfélagið. MYNDATEXTI: Fangarnir eru allir sannfærðir um að þeir séu í einhverjum skilningi hafðir fyrir rangri sök. Í huga hvers og eins eru þeir betri en hinir." Atli Rafn Sigurðarson og Pálmi Gestsson í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar