Í rennibrautinni í Sundlaug Akureyrar.

Kristján Kristjánsson

Í rennibrautinni í Sundlaug Akureyrar.

Kaupa Í körfu

Hlýindi undanfarna daga hafa ruglað marga í ríminu. Þannig brá ýmsum við að heyra spáð næturfrosti nk. þriðjudag, en það telst ef til vill orðið til tíðinda í febrúar! Í gær náði hitinn 13 stigum á Teigarhorni, Kollaleiru og Neskaupstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar