Lyfjaver

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Lyfjaver

Kaupa Í körfu

Fyrsta heimsendingarapótekið hér á landi verður opnað í dag. Það er Lyfjaver ehf. sem hefur umsjón með því. Neytendur geta farið með eða sent lyfseðla sína í apótekið og fengið lyfin send. MYNDATEXTI: Samkeppni á lyfjamarkaði: Bessi Gíslason yfirlyfjafræðingur og Aðalsteinn Steinþórsson stjórnarformaður kynna hugmyndir Lyfjavers.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar