Guðmundur Gísli Geirdal

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Guðmundur Gísli Geirdal

Kaupa Í körfu

Handtökin voru snör á Kópavogshöfn í regnúðanum í gær þegar línubáturinn Gísli KÓ-10 landaði þar eftir 18 tíma veiðiferð. Aflinn, sem var að mestu leyti þorskur, var um fjögur tonn og fer hann í vinnslu. MYNDATEXTI: Guðmundur Gísli Geirdal útgerðarmaður tekur á móti línubölum í Kópavogshöfn. Í baksýn er Jóhannes Guðmundsson hafnarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar