Brotið

Halldór Kolbeins

Brotið

Kaupa Í körfu

Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann. Leikstjóri: Erling Jóhannesson. Leikarar: Elma Lísa Gunnarsdóttir, Friðrik Friðriksson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Þrúður Vilhjálmsdóttir. Hafnarfjarðarleikhúsið hefur stefnt að því frá upphafi að efla íslenska leikritun. Það er virðingarvert og leikhúsinu til hróss að setja nú upp leikrit frá mjög ungum og svo til óreyndum höfundi en til þessa hefur það siglt á öruggari mið til að afla handrita. MYNDATEXTI:"Leikritið Brotið sýnir að Þórdís Elva á erindi sem leikskáld og er nokkuð efnileg. Hún hefur ágæta tilfinningu fyrir eðlilegri hrynjandi í samræðum og henni liggur mikið á hjarta í ljóðrænu skáldverki sínu um þunglyndi og ást."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar