Þjóðarbókhlaðan á Melunum

Gísli Sigurðsson

Þjóðarbókhlaðan á Melunum

Kaupa Í körfu

Á rölti með augun opin Stóran hluta ársins er gras á Íslandi ekki grænt og trjágróður ekki laufgaður. Þungbúnir dagar eru mun fleiri en heiðríkir og tímunum saman ræður gráminn ríkjum. MYNDATEXTI: Þjóðarbókhlaðan á Melunum. Þarna er undantekningin frá reglunni þegar um opinberar stórbyggingar er að ræða. Hér er hressandi tilbreyting að sjá rauða klæðningu mynda andstæðu við gler, hvíta veggi og grjótgarðinn umhverfis húsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar