Segðu mér allt
Kaupa Í körfu
Leikritið Segðu mér allt eftir Kristínu Ómarsdóttur var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn. Leikritið segir frá hinni tólf ára gömlu Guðrúnu sem er í hjólastól og þarf stundum að flýja á vit draumheima þegar foreldrar hennar og lífið sjálft verður yfirþyrmandi. Leikstjóri er Auður Bjarnadóttir og leikarar eru þau Álfrún Örnólfsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Marta Nordal, Ellert A. Ingimundarson og Þór Tulinius. MYNDATEXTI: Ragnhildur Eiríksdóttir, Þorgrímur Þráinsson og Kristófer Þorgrímsson skemmtu sér vel á frumsýningunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir