Vogar á Vatnsleysuströnd
Kaupa Í körfu
Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hefur byrjað framkvæmdir í Vogum við 30 íbúðir í fjölbýlishúsum og mun standa þar fyrir byggingu 47 einbýlishúsa og raðhúsa. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar byggingarframkvæmdir. Byggðin á Vatnsleysuströnd hefur farið vaxandi undanfarin ár. Íbúar þar eru nú um 1.000 og hefur fjölgað hlutfallslega mikið á síðustu árum. MYNDATEXTI: Frá undirskrift samstarfssamnings Vatnsleysustrandarhrepps og Trésmiðju Snorra Hjaltasonar. Sitjandi frá vinstri: Jón Gunnarsson oddviti og Snorri Hjaltason. Standandi frá vinstri eru Snæbjörn Reynisson, Salvör Jóhannsdóttir, Kristinn Guðbjartsson, Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri, Brynhildur Sigursteinsdóttir og Kristján Baldursson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir