Vogar á Vatnsleysuströnd

Vogar á Vatnsleysuströnd

Kaupa Í körfu

Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hefur byrjað framkvæmdir í Vogum við 30 íbúðir í fjölbýlishúsum og mun standa þar fyrir byggingu 47 einbýlishúsa og raðhúsa. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar byggingarframkvæmdir. Byggðin á Vatnsleysuströnd hefur farið vaxandi undanfarin ár. Íbúar þar eru nú um 1.000 og hefur fjölgað hlutfallslega mikið á síðustu árum. MYNDATEXTI: Frá undirskrift samstarfssamnings Vatnsleysustrandarhrepps og Trésmiðju Snorra Hjaltasonar. Sitjandi frá vinstri: Jón Gunnarsson oddviti og Snorri Hjaltason. Standandi frá vinstri eru Snæbjörn Reynisson, Salvör Jóhannsdóttir, Kristinn Guðbjartsson, Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri, Brynhildur Sigursteinsdóttir og Kristján Baldursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar