Food and Fun

Árni Torfason

Food and Fun

Kaupa Í körfu

Food and Fun-hátíðinni, Matur og skemmtun, lauk um helgina. Á laugardaginn var haldin keppni milli erlendra matreiðslumeistara í Listasafni Reykjavíkur og um kvöldið var haldinn sérstakur galakvöldverður á Hótel Nordica þar sem sigurvegarar veittu verðlaunum viðtöku. MYNDATEXTI: Bestu matreiðslumenn Food and Fun-hátíðarinnar, f.v.: Christophe Moisand, sem átti besta kjötréttinn, Juuse Mikkonen, sem átti besta eftirréttinn, Rene Redzepi hlaut aðalverðlaunin og David Deshais bjó til besta fiskréttinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar