Vogar á Vatnsleysuströnd - Heiðargerði

Vogar á Vatnsleysuströnd - Heiðargerði

Kaupa Í körfu

Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hefur byrjað framkvæmdir í Vogum við 30 íbúðir í fjölbýlishúsum og mun standa þar fyrir byggingu 47 einbýlishúsa og raðhúsa. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar byggingarframkvæmdir. Byggðin á Vatnsleysuströnd hefur farið vaxandi undanfarin ár. Íbúar þar eru nú um 1.000 og hefur fjölgað hlutfallslega mikið á síðustu árum. MYNDATEXTI: Byrjað var á fyrsta húsinu við Heiðargerði í janúar. Íbúðir þar verða afhentar fullbúnar án gólfefna í ágúst nk. og í næsta húsinu í nóvember. Húsin eru steinsteypt og einangruð og álklædd að utan. Íbúðirnar eru til sölu hjá Fjárfestingu og Akkurat.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar