Grímudansleikur Iðnó

Grímudansleikur Iðnó

Kaupa Í körfu

Vetrarhátíð í Reykjavík, sem staðið hefur yfir síðan á fimmtudag, lauk í gær í Perlunni á atriði Sigtryggs Baldurssonar trommuleikara og Ghostigital, Síðasta andvarpinu. MYNDATEXTI: Á laugardagskvöld var haldinn grímudansleikur í Iðnó, þar sem hljómsveitin Bardukha lék fyrir dansi og Andrea Jónsdóttir þeytti skífum. Þar mátti sjá marga kynlega búninga en veitt voru vegleg verðlaun fyrir þann hugmyndaríkasta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar