Laxnessfjöðrin afhent í fyrsta sinn
Kaupa Í körfu
Mjólkursamsalan er fyrsti handhafi Laxnessfjaðrarinnar sem afhent var á Gljúfrasteini í gær LAXNESSFJÖÐRIN, viðurkenning sem ætlað er að örva æskufólk til að leggja rækt við íslenska tungu, var veitt í fyrsta sinn á Gljúfrasteini í gær. Fjöðrin féll í skaut Mjólkursamsölunni, fyrir öflugt og áhrifaríkt starf að þessu markmiði...Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri MS, segir það vera heilmikla viðurkenningu að hljóta Laxnessfjöðrina í fyrsta skipti sem hún er veitt. "Við erum í skýjunum, þetta er mikill heiður," segir hann. "Það sem við höfum gert til að auka áhuga ungmenna á íslenskri tungu virðist hafa heppnast vel. Það gerir mann glaðan og hamingjusaman, að einhver meti það sem gert er," segir hann. MYNDATEXTI: Vésteinn Ólason afhendir Guðlaugi Björgvinssyni, forstjóra Mjólkursamsölunnar, Laxnessfjöðrina á Gljúfrasteini í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir