Jón Gunnar Jónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Gunnar Jónsson

Kaupa Í körfu

Jón Gunnar Jónsson ráðinn framkvæmdastjóri verksmiðju Alcan í Englandi JÓN GUNNAR Jónsson, framkvæmdastjóri steypuskála Alcan á Íslandi, hefur verið ráðinn verksmiðjustjóri álvers og rafskautaverksmiðju Alcan í Lynemouth á Englandi, skammt frá Newcastle. MYNDATEXTI: Fluttur út Jón Gunnar Jónsson mun stýra álveri og rafskautaverksmiðju Alcan á Englandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar