Íþróttamaður ársins 2004 á Húsavík
Kaupa Í körfu
Hermann Aðalgeirsson, knattspyrnumaður úr Völsungi, var kjörinn Íþróttamaður Húsavíkur 2004. Stefán Jón Sigurgeirsson skíðamaður varð í öðru sæti og Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir frjálsíþróttamaður, systir Hermanns, varð í því þriðja. Hermann var fjarri góðu gamni og tók móðir hans, Jónína Hermannsdóttir, við verðlaunagripunum. Hermann hefur æft og leikið fyrir Völsung frá barnsaldri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir