Íþróttamaður ársins 2004 á Húsavík

Íþróttamaður ársins 2004 á Húsavík

Kaupa Í körfu

Hermann Aðalgeirsson, knattspyrnumaður úr Völsungi, var kjörinn Íþróttamaður Húsavíkur 2004. Stefán Jón Sigurgeirsson skíðamaður varð í öðru sæti og Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir frjálsíþróttamaður, systir Hermanns, varð í því þriðja. Hermann var fjarri góðu gamni og tók móðir hans, Jónína Hermannsdóttir, við verðlaunagripunum. Hermann hefur æft og leikið fyrir Völsung frá barnsaldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar