Þórarinn Grímsson, þúsundþjalasmiður

Jón H. Sigurmundsson

Þórarinn Grímsson, þúsundþjalasmiður

Kaupa Í körfu

Þórarinn Grímsson gætir eigna Þorlákshafnarbúa og gerir upp gamla bíla í frístundum Flestir sofa á næturnar og vaka á daginn en Þórarinn Grímsson, sem rekur Næturgæsluna Augað í Þorlákshöfn, vakir flestar nætur og sefur á morgnana og fram eftir degi. MYNDATEXTI: Skúrinn Skemmtilegt er að litast um í bílskúrnum hjá Þórarni Grímssyni. Hann situr á forláta mótorhjóli og á bak við hann er trukkur sem hann hefur gert upp. Þá er ótalinn sparibíllinn, Cadillac 1955, sem Doddi gerði upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar