Flugfarþegar

Kristján Kristjánsson

Flugfarþegar

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir blíðuveður fór innanlandsflug úr skorðum í gær og fyrradag og þá fyrst og fremst vegna þoku í Reykjavík. Kvöldvélin frá Reykjavík til Akureyrar á sunnudagskvöld komst ekki á loft, fyrstu tvær vélarnar komust frá Akureyri til Reykjavíkur MYNDATEXTI: Innanlandsflug Farþegar sem komu með Fokker-flugvél Flugfélags Íslands frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar stíga frá borði um miðjan dag í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar