Bhuteidjack í Jakútíu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bhuteidjack í Jakútíu

Kaupa Í körfu

Mynd ársins 2004, Blaðaljósmyndarafélag Íslands/ Framandi heimur, ljósmyndir, Ragnar Axelsson HIN árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands var opnuð í Gerðarsafni þann 12. febrúar. Á þessum tíma er einmitt mátulega langt um liðið frá öllum ársyfirlitum fjölmiðlanna til þess að við hæfi er að skoða árið í vissri fjarlægð MYNDATEXTI: Bhuteidjack í Jakútíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar