Edda Jónsdóttir segir sögur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Edda Jónsdóttir segir sögur

Kaupa Í körfu

SKÓLAR | Allir skólar ættu að eiga eitt sett af afa og ömmu Edda Jónsdóttir heldur sér ungri með því að segja sex ára börnum Ölduselsskóla sögur einu sinni í mánuði....SKAPARINN hefur verið rausnarlegur við hana Eddu Jónsdóttur þegar hann úthlutaði hæfileikum til að segja sögur. Sögustund hjá henni hrífur áheyrandann með inn í annan heim. MYNDATEXTI: Edda umvafin börnunum sínum í einum af 6 ára bekknum í Ölduselsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar