Bráðamóttaka barnaspítala Hringsins

Þorkell Þorkelsson

Bráðamóttaka barnaspítala Hringsins

Kaupa Í körfu

Grimm RS-kvefveira herjar á ungbörn um þessar mundir og hafa læknar á Barnaspítala Hringsins aldrei séð eins erfiðan faraldur. Nærri tvö þúsund ungbörn hafa komið á bráðamóttöku barnaspítalans frá áramótum sem er helmingi meira en á sama tíma í fyrra. MYNDATEXTI: Ingibjörg Einarsdóttir og Nína Björg Magnúsdóttir á vökudeild. Nærri tvö þúsund ungbörn hafa komið á bráðamóttöku barnaspítalans frá áramótum sem er helmingi meira en á sama tíma í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar