Bráðamóttaka barnaspítala Hringsins
Kaupa Í körfu
Flensa af völdum RS-veiru hefur lagst óvenjuþungt á ungbörn í vetur og hefur gífurlegt álag verið á deildum Barnaspítala Hringsins frá áramótum. Hvorki fleiri né færri en tæplega 1.900 börn hafa komið á bráðamóttöku spítalans frá áramótum sem er meira en helmingi meira en á sama tíma í fyrra. Eitt þúsund börn komu á bráðadeildina nú í janúar og það sem af er febrúar hafa rúmlega 800 börn verið færð þangað. MYNDATEXTI: "Erum með gott starfslið hér," segja þau Atli Dagbjartsson yfirlæknir, Ingileif Sigfúsdóttir deildarstjóri og Sigurður Kristjánsson yfirlæknir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir