American Diplomacy

Þorkell Þorkelsson

American Diplomacy

Kaupa Í körfu

Leikhús | Leikritið American Diplomacy eftir Þorleif Örn Arnarsson frumsýnt í Borgarleikhúsinu HIÐ LIFANDI leikhús frumsýnir á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld leikverkið American Diplomacy . Höfundur verksins er Þorleifur Örn Arnarsson, en hann leikstýrir ennfremur þessu fyrsta leikriti sínu. MYNDATEXTI: "Landbúnaðarráðherrann, hann Guðbjörn Halldórsson vinur minn, kallaði bara á þetta verk. Mætti á svæðið og sagði: "Ef þú ætlar að skrifa verk um mig, verður það að vera svona." Og maður verður bara að hlýða," segir leikskáldið og leikstjórinn Þorleifur Örn Arnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar