Sjón

Sjón

Kaupa Í körfu

"Fyrst eftir að bækur koma út veit maður ekkert hvað maður hefur skrifað. En eftir tilnefninguna las ég hana aftur og þótti hún ansi sigurstrangleg," sagði Sjón í viðtali við Morgunblaðið í gær í tilefni af því að tilkynnt var að hann hlyti Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir sögu sína Skugga-Baldur, sem kom út árið 2003. MYNDATEXTI: Sjón tekur við árnaðaróskum á skrifstofu Bjarts í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar