Bridshátíð - Sveit Garða og véla sigraði

Arnór Ragnarsson

Bridshátíð - Sveit Garða og véla sigraði

Kaupa Í körfu

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridshátíð lauk sl. mánudagskvöld með glæsilegum sigri sveitar Garða og véla ehf. Sveitin hafði þá leitt mótið lengi og þar sem spilað var með Monrad-fyrirkomulagi spilaði sveitin ætíð við efstu sveitirnar. MYNDATEXTI: Sveit Garða og véla sigraði í sveitakeppninni á 24. Bridshátíð sem lauk nýliðinn mánudag. Frá vinstri: Rúnar Magnússon, Sigfús Örn Árnason, Símon Símonarson og Friðjón Þórhallsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar