Gráhegrar heimsækja Mývetninga

Gráhegrar heimsækja Mývetninga

Kaupa Í körfu

Þrír gráhegrar hafa gert sig heimakomna í Mývatnssveit síðustu daga í alveg einstakri veðurblíðu. Þeir standa á sínum löngu leggjum á ísnum framundan Reykjahlíð og eru mjög varir um sig. Færa sig fjær ef einhver gengur niður á vatnsbakkann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar