Grjótharka

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Grjótharka

Kaupa Í körfu

Grjótharðir, leikrit Hávars Sigurjónssonar, verður frumsýnt í kvöld kl. 20. Leikritið fjallar um refsifanga sem dvelja á Litla-Hrauni og þurfa að gera upp misgjörðir sínar, bæði gagnvart lögum og mönnum. Hávar leikstýrir verkinu, en í aðalhlutverkum eru Atli Rafn Sigurðarson, Gísli Pétur Hinriksson, Hjalti Rögnvaldsson, Jóhann Sigurðarson, Pálmi Gestsson og Valdimar Örn Flygenring.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar