Verk eftir Tonje Strøm

Verk eftir Tonje Strøm

Kaupa Í körfu

Sýning norsku listakonunnar Tonje Strøm, Næturhöfuð, sem nú stendur yfir í Norræna húsinu, fjallar um þjáningu, morðæði og harmleik sem stríð valda, svo ég vitni í greinagerð Gro Kraft um verk listakonunnar. MYNDATEXTI: Frá sýningu norsku listakonunnar Tonje Strøm, Næturhöfuð, sem stendur yfir þessa dagana í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar