Ólafur Daðason

Ólafur Daðason

Kaupa Í körfu

Hugbúnaðargeirinn hefur verið að taka við sér eftir nokkra lægð. Ólafur Daðason, framkvæmdastjóri Hugvits, segir í samtali við Grétar Júníus Guðmundsson að almennt sé litið til upplýsingatækninnar í ríkara mæli sem tækis til að ná árangri. MYNDATEXTI: Ólafur Daðason segir gott að vera Íslendingur í Bretlandi. Viðhorf Breta til íslensks viðskiptalífs hafi tekið miklum breytingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar