Baldur Þorgilsson

Árni Torfason

Baldur Þorgilsson

Kaupa Í körfu

Baldur Þorgilsson er frumkvöðull. Hann er einn þeirra sem hafa hellt sér út í eigin atvinnurekstur til að hrinda í framkvæmd hugmyndum sínum. Hann stofnaði fyrirtækið Kine ehf. á árinu 1996 ásamt tveimur öðrum, en það tók þó ekki til starfa fyrr en á árinu 1999, þegar þeir félagarnir gátu ekki sinnt þessu hugðarefni sínu lengur með annarri vinnu. Hann var framkvæmdastjóri fyrirtækisins en stýrir nú vélbúnaðarsviði þess. Öðrum hefur verið falin framkvæmdastjórnin eftir að fjárfestar komu að Kine. MYNDATEXTI: Hugsjóna- og uppfinningamaður Leggur sig af lífi og sál í verkefnin og tekur þau fram yfir það að verða ríkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar