Á fjórhjólum í Skorradal

Halldór Kolbeins

Á fjórhjólum í Skorradal

Kaupa Í körfu

Á Indriðastöðum í Skorradal hafa Safari-hjól bækistöðvar og bjóða upp á styttri og lengri ferðir um svæðið á Bombardier-fjórhjólum. Blaðamaður prófaði það sem Safari-hjól hafa upp á að bjóða í hörkugaddi fyrir skemmstu og varð ekki fyrir vonbrigðum. MYNDATEXTI: Enginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar