Vettlingar á sýningu

Steinunn Ásmundsdóttir

Vettlingar á sýningu

Kaupa Í körfu

Á konudaginn, sunnudaginn 20. febrúar verður opnuð sýning, í sýningarskáp Bókasafnsins á Egilsstöðum, á vettlingasafni í eigu Helgu Hansdóttur húsfreyju á Hvolsvelli. Hún hefur safnað vettlingum frá 17 ára aldri eða í rúm 40 ár. MYNDATEXTI: Samstæðir og stakir Á fimmta hundrað vettlinga sem Helga Hansdóttir hefur safnað er nú til sýnis í Bókasafni Héraðsbúa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar