Hrafnkelssaga Freysgoða
Kaupa Í körfu
Stoppleikhópurinn ferðast nú á milli skóla á Austurlandi og sýnir verkið Hrafnkelssögu Freysgoða. Hrafnkelssaga, eða Hrafnkatla, er í hópi þekktustu Íslendingasagna. Þar segir frá því þegar Hrafnkell Freysgoði drepur Einar Þorbjarnarson smalamann fyrir þá sök að ríða hestinum Freyfaxa í leyfisleysi. Leiksýningin er ætluð ungmennum í efstu bekkjum grunnskóla og nemum á framhaldsskólastigi. Höfundur leikgerðar og leikstjóri er Valgeir Skagfjörð, leikarar eru þeir Eggert Kaaber og Sigurþór Albert Heimisson. Leikmynd og búninga hannaði Vignir Jóhannsson. MYNDATEXTI: Freysgoðinn hrekur Sám frá Aðalbóli Valgeir Skagfjörð og Eggert Kaaber leikarar í hlutverkum sínum í Hrafnkelssögu Freysgoða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir