Segðu mér allt

Þorkell Þorkelsson

Segðu mér allt

Kaupa Í körfu

Segðu mér allt er heiti á nýju leikriti eftir Kristínu Ómarsdóttur sem verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Leikritið segir frá hinni tólf ára gömlu Guðrúnu sem er í hjólastól og þarf stundum að flýja á vit draumaheimsins þegar foreldrar hennar og lífið sjálft verður yfirþyrmandi. MYNDATEXTI: Auður Bjarnadóttir leikstjóri segir Segðu mér allt fyndið verk en þó með alvarlegum undirtón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar