Alþingi 2005 - Íraksumræða

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2005 - Íraksumræða

Kaupa Í körfu

Utandagskrárumræður um úrslit kosninganna í Írak DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að nýliðnar þingkosningar í Írak væru eitt það merkasta sem gerst hefði í heimsmálunum á undanförnum árum og jafnvel áratugum. Kosningarnar hefðu tekist vel þvert á allar hrakspár. "Íraska þjóðin eygir nú von um að mega njóta frelsis og lýðræðis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar