Hljómsveitin Taugadeildin
Kaupa Í körfu
Talað er um árabilið 1980 til 1982 sem eitt það gróskumesta í íslensku rokklífi en þá ruddust fram á sjónarsviðið pönksveitir af ýmsu tagi sem höfðu það að leiðarljósi að "gera" og skeyttu minna um að "geta". Ein þessara sveita var Taugadeildin sem starfaði aðeins í rétt liðlega ár, frá hausti 1980 fram á haust 198. MYNDATEXTI: Vistmenn Taugadeildarinnar hafa undanfarið verið að undirbúa útskrift sína með hæfilega ströngum bílskúrsæfingum. Árni Daníel heldur um bassann lengst til hægri. Óskar er lengst til vinstri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir