Hljómsveitin Taugadeildin

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hljómsveitin Taugadeildin

Kaupa Í körfu

Talað er um árabilið 1980 til 1982 sem eitt það gróskumesta í íslensku rokklífi en þá ruddust fram á sjónarsviðið pönksveitir af ýmsu tagi sem höfðu það að leiðarljósi að "gera" og skeyttu minna um að "geta". Ein þessara sveita var Taugadeildin sem starfaði aðeins í rétt liðlega ár, frá hausti 1980 fram á haust 198. MYNDATEXTI: Vistmenn Taugadeildarinnar hafa undanfarið verið að undirbúa útskrift sína með hæfilega ströngum bílskúrsæfingum. Árni Daníel heldur um bassann lengst til hægri. Óskar er lengst til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar