Sjávarkjallarinn

Þorkell Þorkelsson

Sjávarkjallarinn

Kaupa Í körfu

"Við ætlum að vera mjög áberandi í borginni og ætlunin er að kynna Reykjavík og íslenska menningu frá miðvikudegi til sunnudags. Það má segja að þetta séu tólf af fínustu veitingahúsum höfuðborgar Bandaríkjanna," segir Baldvin Jónsson framkvæmdastjóri. Íbúar í Washington munu geta notið íslenskra landbúnaðarafurða þegar tólf íslenskir matreiðslumenn taka völdin á helstu veitingahúsum borgarinnar í október næstkomandi. Matreiðslumennirnir sem fara utan eru frá þeim tólf veitingastöðum sem taka þátt í hátíðinni Matur og menning, eða Food and Fun, sem nú stendur yfir í Reykjavík. Þar spreyta erlendir matreiðslumenn sig á íslensku hráefni við matargerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar