Brian Griffin
Kaupa Í körfu
SÝNINGIN Áhrifavaldar, sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, er fyrsta yfirlitssýningin á verkum breska ljósmyndarans Brian Griffin. Griffin, sem fæddur er árið 1948, hefur á liðnum áratugum myndað fyrir tímarit, auglýsingastofur og fyrirtæki, auk þess að vinna að persónulegum verkefnum. Ferill Griffins er hér ekki skoðaður í tímaröð, heldur litið til þeirra áhrifa, einstakra listamanna eða liststefna, sem mótað hafa þá sýn sem birtist í verkunum. MYNDATEXTI: Brian Griffin við portrett af eiginkonu sinni, Brynju Sverrisdóttur, og sjálfsmynd á sýningunni í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir