Hávar Sigurjónsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hávar Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Nýjasta leikverk Hávars Sigurjónssonar, Grjótharðir, verður frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í vikunni. Inga María Leifsdóttir ræddi við hann um nýja verkið, ofbeldi, karlmenn og snertifleti við samfélagið. MYNDATEXTI: Ég hugsa að í einhverjum skilningi sé þetta verk einna raunsæjast af þeim sem ég hef skrifað. Og ég hef aldrei áður skrifað verk sem er svona einfalt í byggingu," segir Hávar SIgurjónsson um nýjasta leikverk sitt, Grjótharðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar