Fundur Samfylkingarinnar um geðheilbrigðismál

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fundur Samfylkingarinnar um geðheilbrigðismál

Kaupa Í körfu

Skortur er á yfirsýn og stefnu í málefnum geðsjúkra, segir Eydís Sveinbjarnardóttir, sviðstjóri hjúkrunar á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss. Þetta kom fram á ráðstefnu heilbrigðishóps Samfylkingarinnar um málefni geðsjúkra sem haldin var sl. laugardag, sem Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, setti. MYNDATEXTI: Fjöldi manns sat ráðstefnu heilbrigðishóps Samfylkingarinnar um málefni geðsjúkra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar