KR - ÍR 108:88

Þorkell Þorkelsson

KR - ÍR 108:88

Kaupa Í körfu

FLENGINGIN sem KR-ingar fengu fyrir vestan í síðasta leik virtist þeim í fersku minni er þeir fengu ÍR í heimsókn í gærkvöldi í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni. Vesturbæingar höfðu undirtökin en þó ekki alltaf forystu, allt þar til í fjórða leikhluta að þeir stungu gestina af og unnu 108:88. MYNDATEXTI: ÍR-ingurinn Grant Davids reynir að stöðva Steinar Kaldal, fyrirliða KR, og Fannar Helgason er við öllu búinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar