Bílaumboðið Askja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bílaumboðið Askja

Kaupa Í körfu

Askja, nýtt bílaumboð í Reykjavík, tekur til starfa um mánaðamótin en það hefur umboð fyrir bíla frá DaimlerChrysler, Mercedes Benz, Chrysler, Dodge og Jeep. Askja er í eigu sömu hluthafa og eiga Heklu hf. og er aðsetur Öskju við hlið Heklu við Laugaveg í húsnæði sem hefur verið endurnýjað hátt og lágt. MYNDATEXTI: Sölustjórar Mercedes-Benz: Páll Halldór Halldórsson í atvinnubílum og Þórður Gunnarsson í fólksbílum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar