Eigendur Landsvirkjunar gera með sér samkomulag

Þorkell Þorkelsson

Eigendur Landsvirkjunar gera með sér samkomulag

Kaupa Í körfu

Ekkert ákveðið um verð hlutar Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar RÍKIÐ mun eignast Landsvirkjun að fullu um næstu áramót takist að ná samkomulagi um verð hluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í fyrirtækinu sem og aðra þætti. Viljayfirlýsing um að ríkið leysi til sín eignarhluta sveitarfélaganna tveggja var undirrituð í gær af Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðarráðherra, Geiri H. Haarde, fjármálaráðherra, Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, borgarstjóra og Kristjáni Þór Júlíussyni, bæjarstjóra á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar