Sambýlingar - Gunnar Jóhannsson

Hafþór Hreiðarsson

Sambýlingar - Gunnar Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Leikfélag Húsavíkur frumsýnir í kvöld nýtt leikrit, Sambýlinga, í gamla Samkomuhúsinu á Húsavík. Verkið er eftir bandaríska leikskáldið Tom Griffin og það heitir á frummálinu "The Boys next door". Sýning Leikfélags Húsavíkur er frumsýning leikverksins hér á landi. MYNDATEXTI: Leikari Gunnar Jóhannsson leikur í Sambýlingum í sýningu LH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar