AUGA stofnfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

AUGA stofnfundur

Kaupa Í körfu

STOFNAÐUR hefur verið sjóður í samstarfi helstu aðila á fjölmiðla- og auglýsingasviði sem ætlað er að styðja góð málefni í samfélaginu með afli auglýsinga. Með stofnun sjóðsins, sem nefnist AUGA, vill auglýsingaiðnaðurinn sinna samfélagslegri skyldu sinni og beita afli til að bæta samfélagið að sögn talsmanna sjóðsins. MYNDATEXTI: Fulltrúar samstarfsaðilanna undirrituðu samninginn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar