Alþingi 2005

Jim Smart

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Málefni Íslensku friðargæslunnar rædd á Alþingi DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að hlutur kvenna í verkefnum Íslensku friðargæslunnar hefði minnkað á undanförnum árum vegna eðlis þeirra verkefna sem friðargæslan hefði tekið að sér. MYNDATEXTI: Kolbrún Halldórsdóttir velti því upp í umræðunum hvort fækkun kvenna í Friðargæslunni stafaði af því að stefnumótunin hefði verið í höndum karla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar