Íslands og kína

Jim Smart

Íslands og kína

Kaupa Í körfu

Fjölmenni mætti á ráðstefnu um viðskipti Íslands og Kína EFTIR miklu er að slægjast að efla viðskiptin við Kína á komandi árum enda hefur vöxtur hagkerfis Kína verið ótrúlegur á síðustu 25 árum eða um 9% að meðaltali á ári. Kína er nú orðið sjötta stærsta hagkerfi heimsins mælt í milljörðum dala og samkvæmt spá Goldman Sachs mun Kína velta Bandaríkjunum úr sessi sem stærsta hagkerfi heimsins þegar árið 2034. MYNDATEXTI: Mikill áhugi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, voru meðal þeirra sem kynntu sér möguleikana á auknum viðskiptum Íslands við Kína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar