Koddamaðurinn á Litla Sviðinu

Koddamaðurinn á Litla Sviðinu

Kaupa Í körfu

Þjóðleikhúsið | Tengsl lífs og listar, ábyrgð listamannsins gagnvart samfélaginu og staða einstaklingsins í landi þar sem harðstjórn ríkir eru viðfangsefni leikritsins Koddamaðurinn sem tekið var til æfinga á Litla sviði Þjóðleikhússins á dögunum. Verkið, sem er eftir Martin McDonagh þykir harkalegt, ágengt og feikivel skrifað. Með hlutverk í verkinu fara þeir Sigurður Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Rúnar Freyr Gíslason og Þröstur Leó Gunnarsson, en Þórhallur Sigurðsson leikstýrir. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar