Koddamaðurinn á Litla Sviðinu
Kaupa Í körfu
Þjóðleikhúsið | Tengsl lífs og listar, ábyrgð listamannsins gagnvart samfélaginu og staða einstaklingsins í landi þar sem harðstjórn ríkir eru viðfangsefni leikritsins Koddamaðurinn sem tekið var til æfinga á Litla sviði Þjóðleikhússins á dögunum. Verkið, sem er eftir Martin McDonagh þykir harkalegt, ágengt og feikivel skrifað. Með hlutverk í verkinu fara þeir Sigurður Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Rúnar Freyr Gíslason og Þröstur Leó Gunnarsson, en Þórhallur Sigurðsson leikstýrir. .
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir